Fréttir

Minnum á næstu ferð: Þorraferð í Botna

Þorraferð í Botna. Skíðaferð 17.-18. febrúar. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Verð: 11.500/7.500. Innifalið: Fararstjórn og gisting.

ATH! Ferð frestað: Þorraferð í Botna

ATH! Vegna vondrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta Þorraferðinni í Botna og fara hana næstu helgi. Brottför verður frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23, kl.10 þann 17. febrúar

Næsta ferð: Þorraferð í Botna. Skíðaferð

Þorraferð í Botna. Skíðaferð 10.-11. febrúar. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Verð: 11.500/7.500. Innifalið: Fararstjórn og gisting.

Lambi. Skíðaferð

Botnaleið. Skíðaferð

Skíðastaðir – Þelamörk. Skíðaferð

Þorraferð í Botna. Skíðaferð

Ferðakynning

Ferðakynning FFA 2018

Ferðakynning FFA 2018 Þann 23. janúar kl. 20:00 verða ferðir ársins kynntar í máli og myndum . Kynnir verður Örn Þór Emilisson. Staðsetning: Verkmenntaskólinn á Akureyri, gengið inn að vestan. Erindi Fjallagarpurinn John Snorri segir í máli og myndum frá einstakri ævintýraferð sinni á K2 (8611 m á hæð) sem er einn allra hættulegasti og erfiðasti tindur jarðar. Kynning á útivistarvörum frá Horninu, Sportveri og Skíðaþjónustunni. Enginn aðgangseyrir – allir velkomnir

Bakkar Eyjafjarðarár - aflýst vegna snjóleysis

Ferðinni um bakka Eyjafjarðarár hefur verið aflýst vegna snjóleysis