22.02.2018
Opið hús verður fimmtudaginn 1. mars kl. 20:00 að Strandgötu 23.
Þorsteinsskáli:
Niðurrif skála og endurbygging á nýjum stað. Hjalti Jóhannesson segir frá í máli og myndum
Kaffi og spjall á eftir. Allir velkomnir
22.02.2018
Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar verður haldinn að Strandgötu 23 kl. 20:00 þann 20. mars næstkomandi. Á dagskrá verða almenn aðalfundarstörf.
20.02.2018
Ingimar Árnason
20.02.2018
Ingimar Árnason
18.02.2018
Ingvar Teitsson
FFA efndi til þorrablóts í Botna helgina 17.-18. feb. 2018. Smellið á MYNDIR til að fræðast um ferðina.
14.02.2018
Þorraferð í Botna. Skíðaferð
17.-18. febrúar. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Verð: 11.500/7.500. Innifalið: Fararstjórn og gisting.
09.02.2018
ATH! Vegna vondrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta Þorraferðinni í Botna og fara hana næstu helgi. Brottför verður frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23, kl.10 þann 17. febrúar
06.02.2018
Þorraferð í Botna. Skíðaferð
10.-11. febrúar. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Verð: 11.500/7.500. Innifalið: Fararstjórn og gisting.