20060304 Við Kaldbak,
- 12 stk.
- 16.03.2006
Þann 4. mars 2006 var fyrsta ferð ársins á dagskrá og var farin skíðaferð í nágrenni við Kaldbak
Skoða myndirÞann 4. mars 2006 var fyrsta ferð ársins á dagskrá og var farin skíðaferð í nágrenni við Kaldbak
Skoða myndirHelgina 11. - 12. mars 2006 var farin skíðaferð frá Kröflu til Húsavíkur um Reykjaheiði og var gist á Þeistareykjum eina nótt. Frímann Guðmundsson var fararstjóri og sendi hann myndir og ferðasögu frá ferðinni sem tókst í alla staði mjög vel
Skoða myndirLaugardaginn 1. apríl 2006 var farin skíðaferð frá Skíðastöðum í Hlíðarfjalli yfir að Laugarlandi á Þelamörk. Frímann Guðmundsson var einn þátttakenda og tók hann meðfylgjandi myndir.
Skoða myndirFrábær skiðaferð sem farin var 23. apríl. Nokkuð hvasst var, en sólin yljaði okkur þannig að þetta var bara topp útivera. Það var sæmilegt skiðafæri, en rennslið mátti vera betra. Ekki skemmdi að gangan endaði í jarðböðunum í sveitinni. Ég væri til í að fara þessa ferð aftur. Roar Kvam
Skoða myndirFrímann sendi inn nokkrar myndir sem hann hefur tekið nýverið, úr ferð á Súlur 1. maí og úr skíðaferð á Kröflusvæðið sem var farin 11. og 12. mars.
Skoða myndirÁ Jónsmessu var gengið á Blámannshatt undir fararstjórn Konráðs Gunnarssonar sem sendi okkur þessar myndir.
Skoða myndirMyndir frá ferð á Mælifellshnjúk 8. júli 2006 Frímann Guðmundsson og Roar Kvam voru fararstjórar í forföllum Böðvars Finnbogasonar. Var þetta hin besta ferð, nema hvað þokan var að angra okkur þegar á toppinn var komið. Frábær útivera samt sem áður. Roar tók myndirnar.
Skoða myndirHelgarferð um Látraströnd og í Fjörður. Fararstjóri var Helga Guðnadóttir en myndasmiður var Tryggvi Már Ingvarsson.
Skoða myndirGengið var á Þverbrekkuhnjúk 22. júlí sl. Ekið var að Hálsi í Öxnadal og þaðan gengið um Vatnsdal á hnjúkinn. Síðan um Bessahlaðaskarð og Beitarhúsagil að Hálsi þar sem göngunni lauk.
Skoða myndirLögðum af stað frá FFA kl. 16. Í Mývatnssveit var hefðbundið stopp og síðan ekið útaf þjóðvegi við Hrossaborg
Skoða myndirFrá Öskjuveginum í ágúst 2006
Skoða myndirKeyrt var í Laugafell á föstudegi og á laugardag var farin Gæsavatnaleið og gist í Dreka um kvöldið. Fararstjóri var Björn Magnússon og myndirnar tók Jakob Kárason
Skoða myndirVaskur hópur karla og kvenna gekk á Kerlingu undir fararstjórn Frímanns Guðmundssonar í forföllum Vignis Víkingssonar. Þau hrepptu fínasta veður og gott útsýni af toppnum þótt ekki liti það vel út fyrst um morguninn. Um helmingur hópsins gekk síðan sömu leið til baka en hinir gengu fjallgarðinn áfram norður af og nefndi Ludvig Kári þessa ferð 7 tinda gönguna. Myndirnar tók Stefán Sigurðsson.
Skoða myndirUndir fararstjórn Unu Sigurðardóttur fóru sjö vaskir göngumenn að Stekkjarhúsum í Skíðadal og gengu upp Vesturárdal, á fjallið Ingjald og ofaní Kolbeinsdal í Skagafirði í alveg frábæru veðri. Sjón er sögu ríkari. Myndirnar tók Una.
Skoða myndirIngvar Garðarsson sendi okkur myndir úr ferðinni.
Skoða myndirFararstjóri var Sigurgeir Sigurðsson og tók hann myndirnar.
Skoða myndir