Gönguhópur
28.11.2007
Óformlegur gönguhópur kemur saman alla mánudaga kl. 19:00. Ákveðið er í lok hverrar göngu hvar komið
verður saman næst.
Gengið er í nágreni Akureyrar, nú um þessar mundir er komið saman við Sundlaug
Akureyrar og gengið ca. eina klukkustund.
Allir velkomnir.