Óvissuferð. Síðasta ferð sumarsins
14.09.2010
Óvissuferð. Síðasta ferð sumarsins.
Óvissuferðin að þessu sinni verður ganga upp á Hlíðarfjall og meðal annars skoðuð ný varða þeirra 24x24 manna.
Minnum á Vetrarferð 4. - 5. desember. Aðventuferð