Hornvík
26.07.2005
Um helgina fór af stað sumarleyfisferð félagsins í Hornvík. Mikil eftirspurn var í ferðina og á endanum voru skráðir alls 34 manns
í hana.
Um komandi helgi eru tvær gönguferðir á dagskrá félagsins, laugardaginn 23. júlí er á dagskrá gönguferð á Kerlingu í Svarfaðardal og á sunnudaginn 24. júlí er ferð á Kötlufjall.
Sunnudaginn 10. júlí 2005 opnaði Ferðafélag Akureyrar (FFA) nýjan gistiskála við Drekagil í Ódáðahrauni. Nýja húsið er 94 fm að grunnfleti og þar er svefnpláss fyrir 40 manns.
Gengið frá Kleifum í Ólafsfirði um Fossdal í Hvanndali. Daginn eftir er gengið til baka um Víkurbyrðu, Víkurdal og Rauðskörð til Ólafsfjarðar.
Fyrir nokkru síðan var sendur gíróseðill fyrir félagsgjöldum til allra félaga okkar. Gengið hefur vel að innheimta hann