Fréttir

Fyrsta ferð starfsársins

Hristið af ykkur jóla- og áramótaslenið.

Komið með í hressilega göngu.

Sparisjóður Norðlendinga styrkir Ferðafélag Akureyrar

Sparisjóður Norðlendinga styrkir Ferðafélag Akureyrar um eina milljón króna

Nýtt varðarhús í Dreka

Nýtt  varðarhús flutt í Dreka.  Sjá myndir á myndasíðu.

 

 

Öskjuvegur ágúst 2006 (Askja Trail)

 Við fengum sendar myndir frá Frodo Bosman, Hollendingi sem gekk Öskjuveginn í ágúst sl.

 


Blámannshattur

Félagið stóð fyrir ferð á Blámannshatt 24. júní 2006.  Blámannshattur er hæsta fjall við asutanverðan Eyjafjörð.  Myndir úr ferðinni eru á myndasíðu.

 

 

Vesturárdalsleið og Herðubreið

Ingvar Garðarsson sendi okkur myndir frá Vesturárdalsleið  og Anne Laure Mansion sendi okkur myndir frá Herðubreið

 

 

2.sept: Óvissuferð (1 skór)

"Þar sem háir hólar
hálfan dalinn fylla..."

Eitthvað fyrir þig?

Næsta ferð: 26.ágúst Tunguheiði (2 skór)

Áður fjölfarin leið

Vesturárdalsleið, myndir

Una Þórey Sigurðardóttir leiddi hópinn.

Jeppaferð 11-13 ágúst: Gæsavatnaleið, myndir

Nokkrar myndir úr jeppaferðinni og ferðasagan.