Fleiri myndir frá afmælisgöngu á Herðubreið
30.09.2008
Nokkrar myndir í viðbót af afmælisgöngunni á þjóðarfjallið 13. ágúst síðastliðinn eru komnar á
myndasíðuna.
Fimmtudaginn 2. október kl. 20.00 mun Ingvar Teitsson sýna myndir úr ferð sinni til Jemen og Jórdaníu sumarið 2008. Fjölmennum og sjáum myndir af framandi slóðum!