Fréttir

Ferðakynning

Kynning á ferðaáætlun Ferðafélags Akureyrar verður haldinn fimmtudaginn 2. mars næstkomandi kl. 20:00 í kaffiteríu Íþróttahallarinnar á Akureyri.


Kaffivetingingar


Aðgangseyrir kr. 500

Allir velkomnir

Myndasíða

Myndir frá byggingu nýja Dreka sumarið 2004 eru komnar á myndasíðu.