- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Gjaldskráin tekur gildi 1. janúar 2025 og gildir til 31. desember 2025
This price list is valid from the 1st of January 2025 until the 31st of December 2025
Skálar/Huts: |
Almennt verð á mann/ |
Félagsverð á mann/ Price per person for club members |
Dreki |
12.000 kr. (ISK) |
6.500 kr. (ISK) |
Laugafell sumar (júní-sept.) |
10.500 kr. (ISK) |
6.500 kr. (ISK) |
Laugafell vetur (okt.-maí) |
11.000 kr. (ISK) |
6.500 kr. (ISK) |
Þorsteinsskáli |
9.500 kr. (ISK) |
6.500 kr. (ISK) |
|
|
|
Gönguskálar/Smaller huts: |
||
Botni |
6.500 kr. (ISK) |
4.500 kr. (ISK) |
Bræðrafell |
7.000 kr. (ISK) |
5.000 kr. (ISK) |
Dyngjufell |
6.500 kr. (ISK) |
4.500 kr. (ISK) |
Lambi |
7.000 kr. (ISK) |
5.000 kr. (ISK) |
|
|
|
Aðstöðugjald Dreki/Facilities fee * |
700 kr. (ISK) |
700 kr. (ISK) |
Aðstöðugjald Laugafell/Facilities fee * |
600 kr. (ISK) |
600 kr. (ISK) |
Sturtugjöld Dreki og Þorsteinsskáli/Shower fee ** |
800 kr. (ISK) |
800 kr. (ISK) |
Sund Laugafell/Swimming pool ** |
1.000 kr. (ISK) |
1.000 kr. (ISK) |
Tjaldgisting/Campsite |
2.800 kr. (ISK) |
1.800 kr. (ISK) |
Aðstöðugjald og snyrting er innifalið í gistingu. |
The facility fee is included in accommodation. |
Fjölskylduafsláttur:
Makar félagsmanna njóta félagsmannaafsláttar.
Börn og unglingar að 18 ára aldri njóta félagsmannaafsláttar foreldra sinna.
Börn og unglingar 7-18 ára, í fylgd foreldra, greiða hálft gjald bæði í skála og í tjaldi.
Börn yngri en 7 ára, í fylgd foreldra, eru gjaldfrí bæði í skála og í tjaldi.
Börn yngri en 10 ára greiða ekki aðstöðugjald og ekki í sund í Laugafelli.
Sumarið 2025 fá börn að 18 ára fría gistingu í Þorsteinsskála í Herðubreiðarlindum.
Öll verð eru með virðisaukaskatti.
Family discounts:
Children aged 7-18 years old pay half price in our huts and in our campsites.
Children younger than 7 years old stay in our huts and in our campsites free of charge.
All prices have lodging tax included.