18.12.2011
Ingimar Árnason
Ferðaáætlun næsta árs er nú komin á heimasíðu
18.12.2011
Ingimar Árnason
13.12.2011
Guðmundur A. Guðmundsson dýravistfræðingur á Náttúrufræðistofnun Íslands og umsjónarmaður fuglamerkinga mun á fimmtugdagskvöld 15. des. n.k. fjalla um sögu fuglamerkinga á Íslandi og sýna dæmi um niðurstöður þeirra.
Fundurinn byrjar kl. 20:00 og eru öllum opinn svo lengi sem húsrúm leyfir en hann er haldinn í Borgum (rétt við Háskólann á Akureyri. Aðgangur er ókeypis fyrir félaga í Fuglavernd en aðgangseyrir er 500 krónur fyrir aðra.