Fréttir

Nýársdagsganga FFA 2010

FFA efndi til gönguferðar á nýársdag 2010. Smellið á MYNDIR til að fræðast um ferðina.

1. janúar. Nýársganga

Farið út í óvissuna til að fagna nýju ári.
Hittumst kát og hress á skrifstofu FFA kl. 11.00 
og förum í hressandi göngu.
Fararstjóri er Grétar Grímsson
Verð: Frítt

Ferðanefnd FFA óskar öllum göngugörpum gleðilegrar hátíðar og farsældar á nýju ári.