201908 Vinna við nýtt þjónustuhús við Drekagil
- 1 stk.
- 24.01.2020
Í janúar 2020 og fram í mars hefur bygging nýs þjónustuhúss við Drekagil staðið yfir. Hilmar Antonsson framkvæmdastjóri FFA hefur haft veg og vanda að öllum undirbúningi og að kalla saman fólk til smíðavinnu. Þetta hefur gengið vonum framar og verður þessari vinnu haldið áfram í maí. Myndir Ingvar Teitsson.
Skoða myndirHópur fólks fór vinnuferð í Dreka til að reisa þjónustuhúsið. Á föstudeginum 3. júlí var allt sett á þrjá bíla og keyrt sem leið lá inn í Dreka. Dagana á eftir var svo lögð nótt við dag til að reisa húsið. Myndir Árni Gíslason.
Skoða myndirÁ föstudeginum 3. júlí var allt sett á þrjá bíla og keyrt sem leið lá inn í Dreka. Búið var að ganga frá gólfi og pöllum í kringum húsið áður. Veggir komu í einingum með gluggum og hurðum frágengnum og þeim raðað upp. Gólf sett í og stafnar og sperrur reistar. Þak klætt og um miðjan dag sunnudag 12. júli var þak komið á með pappa og þar með húsið risið og heldur vatni. Myndir Ingimar Árnason.
Skoða myndir