- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
- Umsagnir
Vinna við nýja skálavarðarhúsið fyrir Laugafell er í fullum gangi. Laugardaginn 8. maí 2010 var unnið við að ganga frá stiga upp á loftið og ganga frá herbergjum á neðri hæð. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig verkinu miðar.
Laugardagur: 1. maí. Súlur, 1213 m. Skíða- eða gönguferð
Árleg ferð FFA á bæjarfjall Akureyrar. Gangan hefst við réttina á Glerárdal og er gengið eftir merktri og nokkuð auðveldri gönguleið á fjallið. Af Súlum er afar fallegt útsýni. Ferð við flestra hæfi. Fararstjóri: Kári Árnason.
Verð: Frítt. Mæting og brottför við bílastæðið á Glerárdal kl. 9.00
Sunnudagur: 2. maí. Ólafsfjörður Skíða- eða gönguferð
Myndir eru komnar inn af ferð á Hvassafellsfjall 10. apríl 2010.
- Sjá myndir
Á opnu húsi fimmtudagskvöldið 8. apríl Anton Brynjarsson sýna myndir frá ferð þegar hann ásamt fleirum sigldi skútunni Gógó til Grænlands sumarið 2008. Fjölmennum í Strandgötunni, sýningin hefst kl. 20 eins og venjulega.