Fyrirhugaðri ferð frá Svartárkoti til Mývatns er aflýst sökum snjóleysis, en í staðinn er fyrirhugað að fara í
góða ferð á sunnudag kl 8.00 frá Strandgötunni. Verð 1.500/2000.
Ferðin er hugsuð frá Kröflu og endar við flugvöllinn í Mývatnssveit. Sjá
hér myndir úr slíkri ferð.