Fréttir

Sumarsólstöðu- og Jónsmessuganga

Næstu ferðir FFA er ganga á Múlakollu við sumarsólstöður og á Jónsmessuganga á Miðvíkurfjall.

Fífilbrekkuhátíð að Hrauni - Göngu á Halllok

Sjá myndir

Gönguvika FFA. Myndir frá Þverárgili

Myndir eru komnar inn úr ferð í Þverárgil sem farinn var um kvöldið. 10. júní.
- Sjá myndir

Tilkynning frá Ferðafélaginu Norðurslóð

Sólstöðugöngunni sem fara átti á Rauðanúp laugardagskvöldið 19. júní hefur verið flýtt til föstudagskvöldsins 18. júní. Margt verður á seyði á Melrakkasléttu og á Langanesi um Jónsmessuhelgina, góð ástæða til að leggja leið sína á svæðið.

Einnig er rétt að minna á gönguna á Óttar í Þistilfirði nk. sunnudag kl. 13:30, frá skilti austast á Öxarfjarðarheiðinni.

 

Gönguviku FFA. Myndir úr kvöldgöngu í Torfufellsárgil í Eyjafirði

Smellið hér til að skoða myndirnar.

Gönguviku FFA. Myndir úr kvöldgöngu meðfram Fossá í Hörgárdal

Smellið hér til að skoða myndirnar.

Gönguviku FFA. Myndir úr kvöldgöngu meðfram Reyká í Eyjafirði

Smellið hér til að skoða myndirnar.

Næstu ferðir, 7-13 júní

7.-11. júní er gönguvika og farnar verða stuttar kvöldgöngur við flestra hæfi. Mæting er kl. 19:00 á skrifstofu FFA.
Laugardaginn 12. júni verður gengið á Hólafjall í Eyjafirði og á sunnudeginum 13. júní verður gengið á Hallok í tengslum við Fífilbrekkuhátiðina að Hrauni í Öxnadal.

Möðruvallarfjall

Sjá MYNDIR

Reisugilli

Varðarhúsið tilvonandi í Laugafelli.