11. – 12. september. Haustlitaferð 
Ekið í Svartárkot. Gengið í
Botna,skála FFA í Suðurárbotnum, gist þar og farið til baka næsta dag. Skoðaðir haustlitir svæðisins sem eru
stórkostlegir.
Fararstjóri: Anke María Steinke.
Verð: kr. 4.200 / kr. 5.500
Innifalið: Fararstjórn, gisting.
Brottför frá FFA kl. 10.00