Myndir frá ferð á Þverbrekkuhnjúk
25.07.2006
Þrátt fyrir að fararstjóri og Dísa í sameiningu hafi talið fólki trú um að göngutíminn væri aðeins 6-7 klst. var
það allt fyrirgefið því veðrið lék við göngufólk og náttúran skartaði sínu fegursta. (Göngutími var 9
klst.)