Fréttir

Næsta ferð

10. - 11. maí. Vörður á Vatnahjalla – Bergland. Skíðaferð 3 skór

Opið hús

í húsnæði félagsins, Strandgötu 23, fimmtudaginn 1. maí kl. 20.00.
Frímann Guðmundsson kynnir nokkrar ferðir sumarsins í tali og myndum.
Ingvar Teitsson seigir frá og sýnir myndir úr ferðum á Öskjuvegi.

Kaffi og meðlæti í boði félagsins.

Ferðanefnd

Hvannadalshnúkur á hvítasunnu

Mánudaginn 5. maí kl. 20:00 verður undirbúningsfundur í húsnæði FFA vegna ferðar á Hvannadalshnúk á hvítasunnu. Nauðsynlegt er að allir sem hafa skráð sig í þessa ferð mæti á fundinn. Farið verður yfir helstu atriði varðandi framkvæmd ferðarinnar og greitt þátttökugjald.

Ferðanefnd   FFA

Tvær góðar ferðir framundan

1. maí. Súlur, 1213 m. Skíða- eða gönguferð 2 skór

3. maí. Draflastaðafjall, 734 m.  Skíða- eða gönguferð 2 skór

Frábær skíðaferð um næstu helgi

26. – 27. apríl. Grenjárdalur – Gil – Grenivík. Skíðaferð 3 skór

Spennandi ný skíðaferð!

18. – 20. apríl. Svartárkot - Botni - Heilagsdalur - Garður v/ Mývatn. Skíðaferð 3 skór

Aðalfundur FFA

Aðalfundur FFA var haldinn mánudaginn 31. mars 2008.

Skíðaferð á Tungnahryggsjökul

Næsta ferð
12. – 13. apríl. Barkárdalur – Tungnahryggur – Skíðadalur. Skíðaferð 3 skór

Skíðaferð á Þorvaldsdal.

Farið var á Þorvaldsdal þ. 5. apríl 2008. Ekið var að Stærra-Árskógi og gengið þaðan suður dalinn.

Skoðið myndirnar hér!

Glerárdalur mars 08

Smella hér til að sjá myndirnar.