Fréttir

14.-15.júní Látraströnd

Ekið út á Grenivík. Siglt þaðan út að Látrum. Farin verður kvöldganga upp í Uxaskarð. Gist verður í húsi eða tjöldum. Gengið inn Látraströnd næsta dag

Fararstjóri: Gunnar Halldórsson.

Verð: kr. 3.000 / kr. 4.000
Innifalið: Farastjórn, sigling og gísting í húsi.

Brottför kl. 8.00

Skrifstofa FFA opin

Skrifstofa Ferðafélags Akureyrar er nú opin að nýju frá klukkan 16-19 alla virka daga í sumar.

Strandgata 23
600 Akureyri
ffa@ffa.is
Sími 462 2720
Fax 462 7240

Næsta ferð

7. júní. Gönguskarð 3 skór

Myndir úr ferð á Gloppuhnjúk

Smellið hér til að skoða myndirnar.

Næsta ferð, Uppsalahnjúkur

31. maí. Staðarbyggðarfjall. Uppsalahnjúkur, 1100 m. 3 skór

Nýjar myndir úr tveimur ferðum

Fuglaskoðunarferð í Krossanesborgum 11. maí s.l.

Skíðaferð á Fláa 17. maí s.l.

Gönguferð á Gloppuhnjúk

Næsta ferð verður laugardaginn 24. maí. Þá verður gengið á Gloppuhnjúk 2 skór

Skíðaferð á Fláa

17. maí. Reistarárskarð - Flár. Skíðaferð 2 skór

Skíðaferð í Botna og Heilagsdal 18.-20. apríl 2008

Skíðaferð FFA í Botna, á Heilagsdal og að Garði við Mývatn 18.-20. apríl.

Hægt er að skoða myndirnar hér.

Fuglalífið við Eyjafjörð

11. maí. Fuglaskoðunarferð 1 skór