Fréttir

Gönguviku FFA. Myndir úr kvöldgöngu meðfram Reyká í Eyjafirði

Smellið hér til að skoða myndirnar.

Næstu ferðir, 7-13 júní

7.-11. júní er gönguvika og farnar verða stuttar kvöldgöngur við flestra hæfi. Mæting er kl. 19:00 á skrifstofu FFA.
Laugardaginn 12. júni verður gengið á Hólafjall í Eyjafirði og á sunnudeginum 13. júní verður gengið á Hallok í tengslum við Fífilbrekkuhátiðina að Hrauni í Öxnadal.