Fréttir

80 ára afmæli FFA 8. apríl 2016 og afmælissýning í anddyri Amtsbókasafnsins

Opið Hús

Opið hús verður fimmtudaginn 7. apríl í húsnæði félagsins Strandgötu 23 kl. 20:00.

Skíðastaðir-Þelamörk. Skíðaferð

Skíðastaðir-Þelamörk. Skíðaferð 9. apríl. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjóri: Frímann Guðmundsson. Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Gengið frá Skíðastöðum út hlíðina á Sjónarhól. Þaðan er þægilegt rennsli niður að Þelamerkurskóla. Farið í heita pottinn (ekki innifalið). Frekar létt ferð við flestra hæfi.

Fuglaskoðunarferð

Seldalur við Öxnadal. Göngu-eða skíðaferð eftir aðstæðum

Vinna við nýja Bræðrafellsskálann

Byggingu nýja Bræðrafellsskálans miðar vel áfram. Smellið á MYNDIR og á \"smíði Bræðrafells\" til að sjá hvernig gekk þ. 2. apríl 2016.

Skíðastaðir-Þelamörk.

Skíðastaðir-Þelamörk. Skíðaferð 9. apríl. Brottför kl. 10