Fréttir

Vinnuferð í Dreka

Næsta ferð: Fossdalur í Ólafsfirði

Minnum á næstu ferð og hvetjum sem flesta til að taka þátt: Fossdalur í Ólafsfirði 9. júní. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjóri: Helga Guðnadóttir. Verð: 3.000/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Gengið frá Ytri-Á á Kleifum í Ólafsfirði og út í Fossdal. Tilvalin fjölskylduferð. Vegalengd ca. 10-12 km. Gönguhækkun ca. 100 m. Munið að skrá ykkur

Opinn félagsfundur 28. maí kl. 20 í Oddeyrarskóla

Opið hús fimmtudaginn 1. mars

Opið hús verður fimmtudaginn 1. mars kl. 20:00 að Strandgötu 23. Þorsteinsskáli: Niðurrif skála og endurbygging á nýjum stað. Hjalti Jóhannesson segir frá í máli og myndum Kaffi og spjall á eftir. Allir velkomnir

Aðalfundur FFA - 20. mars

Aðalfundur Ferðafélags Akureyrar verður haldinn að Strandgötu 23 kl. 20:00 þann 20. mars næstkomandi. Á dagskrá verða almenn aðalfundarstörf.

Súlur. 1143 m. Göngu- eða skíðaferð

Fljótsheiði. Skíðaferð

Þorrablót FFA í Botna - skíðaferð

FFA efndi til þorrablóts í Botna helgina 17.-18. feb. 2018. Smellið á MYNDIR til að fræðast um ferðina.

Minnum á næstu ferð: Þorraferð í Botna

Þorraferð í Botna. Skíðaferð 17.-18. febrúar. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23. Fararstjóri: Ingvar Teitsson. Verð: 11.500/7.500. Innifalið: Fararstjórn og gisting.

ATH! Ferð frestað: Þorraferð í Botna

ATH! Vegna vondrar veðurspár hefur verið ákveðið að fresta Þorraferðinni í Botna og fara hana næstu helgi. Brottför verður frá skrifstofu FFA, Strandgötu 23, kl.10 þann 17. febrúar