Fréttir

Vinnuferð í Herðubreiðarlindir

Farið var í vinnuferð upp í Herðubreiðarlindir helgina 18-20 maí 2017. Gera á gagngerar breytingar á Þorsteinsskála sem er elst hús Ferðafélags Akureyrar byggður 1958-60. Húsið hefur verið óeinangrað alla tíð og staðið sig vel,en nú á að einangra og setja nýtt eldhús og opna inn í matsal. Vinnan gekk vel og var allur panill fjarlægður af neðri hæð og síðan einangrað, Hitadúnkur fjarlægður og opnað inn í matsal. Einnig var vatn sett á allt kerfið með ærinni fyrirhöfn. Veðrið var frábært sól og hiti, og gæsin hin rólegasta.

Næsta ferð: Hjólaferð í Mývatnssveit

Næstu helg

Breytt tímasetning: Fuglaskoðun

Fuglaskoðun morgundagsins hefst kl. 13.00

Næsta ferð: Árleg fuglaskoðunarferð FFA

Nú er komið að árlegri fuglaskoðunarferð FFA

Ferðasumarið 2017: Kynning á dagskrá sumarsins

Opið hús verður á morgun fimmtudag kl. 20.00

Sumaropnun skrifstofu

Frá 1. maí - 31. ágúst er breyttur opnunartími skrifstofu

Gönguferð FFA á Súlur þ. 1. maí 2017

FFA efndi til gönguferðar á Súlur þ. 1. maí 2017. Smellið á MYNDIR til að fræðast um ferðina.