Fréttir

Draflastaðafjall (fjall mánaðarins)

Draflastaðafjall (fjall mánaðarins) 6. desember. Brottför kl. 10

Opið hús fimmtudaginn 4. desember

Opið hús fimmtudaginn 4. desember kl 20:00 í húsnæði FFA Strandgötu 23. Sigurbjörg Björnsdóttir og Rakel Sigurðardóttir segja frá ævintýraferð um Indland í máli og myndum. Allir velkomnir. Kaffiveitingar.

Hálshnjúkur við Vaglaskóg

Ferðin sem frestað var á Hálshnjúk verður Laugardaginn 15.nóvember kl. 9

Opið Hús.

Opið Hús. Fimmtudaginn 6. nóvember kl. 20:00 Í Strandgötuu 23

Hálshnjúkur

Ferðinni á Hálshnjúk laugardaginn 1. nóvember verður frestað

Afhending þaulaviðurkenninga og þáttökuverðlauna

Fimmtudaginn 23.10 voru afhentar 42 þaulaviðurkenningar í kaffihúsinu á Amtbókasafninu. 143 skráðu sig til þátttöku í verkefninu og 64 skiluðu þátttökuspjaldi.

Hálshnjúkur við Vaglaskóg. Fjall mánaðarins.

1. nóvember. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.

Afhending viðurkenninga og vinninga.

Afhending viðurkenninga í þaulaverkefni og vinninga í þáttakendahappdrætti fer fram á kaffihúsinu í Amtbókasafninu fimmtudaginn 23. október kl. 19:30. Þátttakendur eru hvattir til að mæta, húsið er opið öllum áhugasömum. Hægt verður að kaupa kaffi og kaffibrauð. Ferðanefndin.

Núpufellshnjúkur. Fjall mánaðarins.

Núpufellshnjúkur. Fjall mánaðarins 4. október. Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.

Draflastaðafjall. 734 m.