Fréttir

21. júní. Sumarsólstöður á Múlakollu, 970

Gangan hefst á gamla Múlaveginum ofan við Brimnes. Gengið upp dalinn norðan við Brimnesána upp á Múlakollu. Fararstjóri: Konráð Gunnarsson. Verð: kr. 2.000 / kr. 1.500 Innifalið: Fararstjórn Brottför frá FFA kl. 19.00

Glerárdalur, Lambi -Tröllin

Hraunhellir í Lindahrauni

Bláskógavegur – Undirveggur

Gengið á Bangsahnjúk