Gengið um Grímubrekkur
14.07.2008
20. júlí. Grímubrekkur
Myndir úr ferðinni eru komnar á myndasíðu.
Nýtt símanúmer er komið í gagnið í Þorsteinsskála í Herðubreiðarlindum ef bóka þarf gistipláss eða ná sambandi við landvörð. Númerið er 8424357.
GSM símasamband er komið á svæðið.
Drífa Þórarinsdóttir sendi okkur slóð að myndum sem hún tók í ferðinni sem farin var á Látraströnd fyrir nokkru.
Slóðin er: http://www.123.is/drifa_thorarins