08.09.2017
Hin árlega Sviðamessa Ferðafélags Akureyrar verður að þessu sinni haldin þann 14. október 2017 í Ljósvetningabúð. Væntanlegir gestir takið daginn frá og farið að hlakka til. Boðskort verða send síðar.
08.09.2017
Breyttir opnunartímar - vikan 8. sept til 15. sept.
Fös 8/9: opið 11-13 og 17-18
Lau 9/9 og sun 10/10: Lokað
Mán 11/9: opið 15-16
Þri 12/9: opið 15-16
Mið 13/9: opið 11-13
Fim 14/9: opið 15-16
Fös 15/9: opið 17-18
07.09.2017
9. september. Brottför kl. 8 í rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Verð: 13.500/13.000 Innifalið: Fararstjórn, akstur.
Mikilvægt að skrá sig.
06.09.2017
Lýðheilsugöngur Ferðafélags Íslands verða á öllu landinu nú í september og eru einn af hápunktunum í glæsilegri afmælisdagskrá FÍ en félagið fagnar 90 ára afmæli á árinu. Göngurnar munu fara fram alla miðvikudaga í septembermánuði kl. 18:00. Þetta eru fjölskylduvænar göngur sem taka u.þ.b. 60-90 mínútur og er tilgangur þeirra að hvetja fólk til útivistar og hreyfingar í góðum félagsskap og efla þar með heilsu sína og lífsgæði.
28.08.2017
Ingvar Teitsson
FFA efndi til ferðar á Gullveginn yfir Mývatnsheiði og Fljótsheiði. Smellið á MYNDIR til að fræðast nánar um ferðina.