10.10.2017
Stjórn félagsins vill biðja þá sem ætla sér að koma á Sviðamessuna og eiga eftir að tilkynna sig um að gera það sem allra fyrst svo hægt sé að ganga frá pöntun á mat og rútu. Hlökkum til að sjá sem flesta.
09.10.2017
Vikuna 9.-15. október verður skrifstofan opin:
Mánudagur 9. okt. - 13:30-15:30
Þriðjudagur 10. okt. - 11-13
Miðvikudagur 11. okt. - 13:30-15:30
Fimmtudagur 12. okt. - 11-13
Föstudagur 13. okt. - 8:30-10:30
Laugardagur 14. okt. - Lokað
Sunnudagur 15. okt. - Lokað
05.10.2017
Hallok. Fjall mánaðarins (998 m)
7. október. Brottför kl. 10 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
02.10.2017
Lúxusgönguferð í Mývatnssveit
Laugardaginn 21. október er fyrirhuguð gönguferð í Mývatnssveit ásamt gistingu á nýja Fosshótelinu þar í sveitinni.
Farið verður á einkabílum frá skrifstofu FFA við Strandgötu kl. 09:00.
01.10.2017
Vikuna 2.-8. október verður skrifstofan opin:
Mánudagur 2. okt. - 13:30-15:30
Þriðjudagur 3. okt. - 11-13
Miðvikudagur 4. okt. - 13:30-15:30
Fimmtudagur 5. okt. - 11-13
Föstudagur 6. okt. - 13:30-15:30 og 17-18
Laugardagur 7. okt. - Lokað
Sunnudagur 8. okt. - Lokað
27.09.2017
Í dag verður síðasta lýðheilsugangan og verður gengið um innbæinn að þessu sinni. Lagt verður af stað fótgangandi frá skrifstofu félagsins, Strandgötu 23, kl. 18:00.
19.09.2017
Í næstu lýðheilsugöngu verður farið í Kjarnaskóg. Brottför er frá skrifstofu Ferðafélagsins, Strandgötu 23, kl. 18:00
19.09.2017
Gæsadalur-Skuggabjargaskógur.
23. september. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
13.09.2017
Umhverfis Héðinsfjarðarvatn.
16. september.Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.