Fara í efni
Ferð frestað um einn dag
18.08.2017
Sjö tinda ferðin sem áætlað var að fara á morgun hefur verið frestað fram á sunnudag vegna veðurs. Veðurspáin segir okkur að það eigi að birta til á morgun og vera enn bjartara á sunnudag svo fararstjórar hafa ákveðið að veðja frekar á sunnudaginn, til að við verðum öruggari með betri skilyrði þegar upp er komið.
Vonandi sjá sér sem flestir fært að mæta á sunnudagsmorgun kl 08.00
S