31. maí. Staðarbyggðarfjall. Uppsalahnjúkur, 1100 m. 3 skórGengið frá sumarhúsinu Seli upp brekkurnar að vörðunni nyrst á Hausnum. Þá er gengið inn eftir fjallinu um greiðfær holt og
síðan upp á hnjúkinn. Útsýnið þaðan er mikið og fagurt yfir héraðið.
Fararstjóri: Valur Magnússon.
Verð: Frítt / kr. 1.000
Brottför kl. 9.00
Skráning og nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins föstudaginn 30. maí milli kl. 17.30 og 19.00 eða í tölvupósti
ffa@ffa.is
Ferðanefnd FFA