Fréttir

Hólsgerði-Bergland-Laugafell. Skíðaferð

Heiðarhús. Skíðaferð

Heiðarhús. Skíðaferð 8.-9. mars. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.

Ævintýrasigling með Húna II. Þrjár eyjar á sumarsólstöðum.

Hollvinir Húna II og Ferðafélag Akureyrar bjóða upp á heimsókn í þrjár eyjar með fararstjóra og staðkunnum leiðsögumönnum.

Tvær ferðir 01.03.2014

Miðhálsstaðarháls. Gönguferð (fjall mánaðarins í febrúar) Dalvík - Reykir. Skíðaferð

Opið hús verður fimmtudaginn 6.mars nk.Kl. 20,00 í Strandgötu 23.

Hlaupið með ólympíueldinn á Norðurpólnum

Smíði Nýja-Lamba

Smíði Nýja-Lamba gengur vel. Þann 22. febrúar 2014 var lokið við að klæða þakið með aluzink plötum. Þann dag var einnig lokið við að einangra skálann að innan. Smellið á MYNDIR og svo á \"bygging Lamba\" til að sjá framgang smíðinnar.

Miðhálsstaðarháls. Fjall mánaðarins

Ferðinni frestað um viku vegna veðurs.

Miðhálsstaðarháls. Fjall mánaðarins

Miðhálsstaðarháls. Gönguferð skorskor (fjall mánaðarins) 22. febrúar. Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23. Fararstjóri: Karl Stefánsson Verð: kr. 2.000/1.500. Innifalið: Fararstjórn.

Þorrablót FFA í Fjallaborg 15.-16. feb. 2014

FFA efndi til þorrablótsferðar í Fjallaborg á Mývatnsfjöllum helgina 15. - 16. febrúar 2014. Smellið á MYNDIR til að sjá hvernig ferðin gekk.

Hamraborg. Gönguferð Fjall mánaðarins