- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Mælifellshnjúkur í Skagafirði
Brottför kl. 8 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Herdís Zophoníasdóttir
Ekið í Skagafjörð að uppgöngunni í Mælifellsdal. Gengið eftir merktri slóð á fjallið, þaðan sem útsýnið er stórfenglegt til allra átta. Sama leið gengin til baka.
Vegalengd alls 7-8 km. Gönguhækkun 670 m.
Verð: 3.000/4.500. Innifalið: Fararstjórn.