- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
- Umsagnir
Vor í lofti, þá förum við að huga að hreyfingu og að koma okkur í form eftir veturinn sem gaf okkur ekki mikla möguleika til skíðaiðkunar. Þá tökum við bara upp gönguskóna.
Hreyfiverkefnið „Komdu út og á fjöll“ hjá FFA er fyrir alla sem eru í þokkalegu gönguformi og miðast erfiðleikastig og gönguhraði ferða við tvo til þrjá skó. Haft verður að leiðarljósi að „njóta en ekki þjóta“. Byrjað verður á lægri fjöllum til að auka þol þátttakenda. Um er að ræða gönguhóp sem haldið verður vel utan um m.a. með öruggri fararstjórn reyndra fararstjóra, facebókarsíðu og góðri upplýsingagjöf.
Allt um verkefnið er hægt að sjá hér