- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Hrísey – saga – náttúra – menning
1.júní. Brottför kl. 8:30 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjóri: Þorsteinn Þorsteinsson. Verð: 3.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn.
Ekið að Árskógssandi og siglt með ferjunni til Hríseyjar. Gengið verður um eyna í fylgd staðarleiðsögumanns, Þorsteins Þorsteinssonar, sem segir okkur af byggð og náttúru eyjunnar.
Sigling með ferju er ekki innifalin í verði, fargjald fram og til baka er 1.500 kr. Sjá nánar hér
Í ferðum Ferðafélags Akureyrar þar sem sameinast er í bíla taka allir þátt í kostnaði með því að greiða bílstjóra hvers bíls fyrir sig.