Gönguvika: Fossaferð: Myrkárgil í Hörgárdal

Gönguvika: Fossaferð: Myrkárgil í Hörgárdal   

Brottför kl. 18 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Svavar A. Jónsson

Svavar leiðir þátttakendur um Myrkárgil í Hörgárdal. Þar er m.a. hægt að sjá Kálfafoss, Byrgisfoss og Geirufoss. Ferðin tekur um það bil þrjá tíma og er einhver hækkun upp með gilinu til að sjá fossana. Gert er ráð fyrir að koma til baka um kl. 21.

Þátttaka ókeypis

skráning í ferð

búnaðarlisti