- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Fuglaskoðunarferð. Melrakkaslétta
Brottför kl. 8 með rútu frá FFA, Strandgötu 23.
Fararstjórn: Jón Magnússon og Sverrir Thorstensen
Árleg fuglaskoðunarferð FFA undir leiðsögn kunnáttumanna og að þessu sinni liggur leið okkar út á Melrakkasléttu og víðar. Einstök og fjölbreytt fuglafána er á Sléttu. Fararstjórar velja þá staði sem vænlegastir eru til fuglaskoðunar á þessum árstíma.
Verð: 13.000/15.000. Innifalið: Fararstjórn og rúta.
Staðfestingargjald 3.000 kr. Þessa ferð þarf að greiða að fullu þremur dögum fyrir brottför.
Lágmarksfjöldi til að ferð verði farin: 10 manns.