Böggvisstaðadalur - Upsadalur

Böggvisstaðadalur - Upsadalur   

Brottför kl. 9 á einkabílum frá FFA, Strandgötu 23.
Safnast saman í bíla ef vill.
Fararstjórn: Guðný Sigríður Ólafsdóttir

Ekið að Dalvíkurkirkju þaðanb sem lagt er af stað í gönuna. Gengið upp malarveg sem liggur til fjalls. Áfram er gengið upp í mynni Böggvisstaðadals fram að Kofa og síðan niður Upsadal. Auðveld leið en skemmtileg.

Vegalengd alls 8 km. Gönguhækkun: 260 m.

Verð: 2.200 / 3.900 kr. Innifalið: Fararstjórn. (Aðstöðugjald í Kofa 500 kr. ekki innifalið).
Greitt er fyrir þessa ferð við brottför.

Skráning í ferð

Búnaðarlisti