- 22 stk.
- 24.06.2023
Vikun 19. til 23. júní var árleg gönguvika hjá FFA. Fyrstu tvær ferðirnar féllu niður en aðrar ferðir voru farnar. Miðvikudaginn 21. júní leiddi Ingmar Eydal fólk um fallegasta hluta Glerárgils. 22. júní fór Roar Kvam með hóp í sólstöðugöngu á Kræðufell. Gönguvikan endaði svo á jónsmessugöngu á Múlakollu, fararstjórar þar voru Bóthildur Sveinsdóttir og Bernard Gerritsma. Myndirnar sem tala sínu máli um hvernig veður og ferðirnar voru en þær tóku Hugrún Sigmundsdóttir, Roar Kvam og Kristín M. Jóhannsdóttir.