- 7 stk.
- 21.06.2021
Ferð á Múlakollu á þessum árstíma er að verða að árlegum viðburði hjá FFA. Að þessu sinni tilheyrði gangan gönguviku 2021. Í fyrra þurfti að vísu að aflýsa göngunni vegna jarðskjalfta en í ár fóru þau Einar Bjarki Sigurjónsson og Christina Finke með hópinn. Ferðin gekk vel og fengu þau gott veður á leiðinni. En þegar upp kom var orðið skýjað. Myndirnar tók Christina Finke.