- 39 stk.
- 08.06.2017
Laugardaginn 21. maí var hjólaferðin um Múyvatn á dagskrá. 17 manns mættur veðrið frábært og hjólar rangsælis frá Reykjahlíð. Gengið á Vindbelg og síðan kaffi í Seli. Í lokin var val um að ganga á Hverfell eða fara beint í ísinn í Reykjahlíð.