- 57 stk.
- 07.10.2017
Ísland er jarðfræðiundur og margt af því sést þegar farið er upp á Halllok fyrir ofan Hraun í Öxnadal. Það var öflugur og samstilltur hópur sem réðst í uppgöngu á Halllok. Stefnan var tekið á Auðnaháls og þegar upp á hrygginn kom var farið eftir honum upp. Látum myndirnar tala sínu máli. Fararstjóri og myndasmiður var Frímann Guðmundsson.