- 13 stk.
- 01.05.2017
FFA efndi til gönguferðar á Súlur þ. 1. maí 2017. Við gengum frá bílastæðinu við Heimari-Hlífá í sunnan golu og hlýju vorveðri. Neðan til var snjólítið en á tindinum var snjór og hvasst af suðri. Alls lögðu 19 af stað í gönguna og 18 fóru alla leið upp á tind Ytrisúlu, að fararstjóra meðtöldum. Fararstjóri var Árni Ingólfsson og myndasmiður Ingvar Teitsson.