- 23 stk.
- 18.02.2017
Þoka var og lítið skyggni þegar lagt var af stað í göngu upp á Vaðlaheiði. Flestir afskráðu sig í gönguna og meinga sjá eftir því, því eftir korters göngu var komið upp fyrir þokuna í sól og logn og hið besta gönguveður. Tákn birtist á himni sem var líkt rosabaugi bæði með gýl og úlf en þetta var undan sól en ekki eins og maður sér oftast umhverfis sólina. Hin besta ferð en of fámenn. Myndir og fararstjórn Frímann Guðmundsson.