- 34 stk.
- 26.06.2010
Ferð FFA á Grasárdalshnjúk 26. júní 2010
Að morgni laugardagsins 26. júní, lagði vaskur hópur kvenna og karla frá Ferðafélagi Akureyrar upp í gönguferð frá Reykjum í Hjaltadal. Markmið ferðarinnar var að ganga á Ytri-Grasárdalshnjúk 1264 m og einnig Reykjanibbu 1302 m. Fararstjóri var Una Sigurðardóttir.