- 4 stk.
- 08.03.2025
Þetta er fyrsta skíðaferðina sem hægt hefur verið að bjóða upp á þennan veturinn. ÞóroddurÞóroddsson tók sig til og bauð fólki með sér í ferð, Stórihnjúkur-Hrapsstaðaskálar. Það voru aðeins tvær konur sem þáður þetta höfðinglega boð. Hópurinn fékk frábært veður en færið var misjafnt.