- 21 stk.
- 06.02.2025
Sjálfsrækt og Náttúruskoðun á Glerárdal. Mikil skráning var í þessa ferð en þegar nær dró leist fólki ekki á veðurspána og hættu þá einhverjir við. Það var því frekar fámennur hópur sem fór og átti góða helgi í dalnum. Fararstjórar voru þær Ásdís Skúladóttir og Birna G. Baldursdóttir sem jafnfamt tóku myndirnar.