- 4 stk.
- 22.02.2014
Byggingu Nýja-Lamba miðar vel áfram. Þann 22. febrúar 2014 var lokið við að klæða þak nýja skálans með aluzinki. Þá var lokið við að bera olíu á þilplötur sem munu klæða skálann og forstofuna að innan. Auk þess var lokið við að setja einangrun innan í skálann. Myndasmiður: Ingvar Teitsson.