- 8 stk.
- 24.04.2022
FFA hefur staðið fyrir því að taka þátt í Stóra plokkdeginum í þrjú skipti, 2019, 2021 og núna 2022. Fyrirhugað er að gera þetta að árlegum viðburði hjá félaginu. Í ár tók um 30 manns þátt í deginum með okkur, þar af fimm börn. Viðburðanefnd undirbýr viðburðinn með aðstoð Ingvars Teitssonar og Akureyrarbær úthlutar svæði til að plokka. 2019 og 2021 var það við Leirunesti og brúna á Leiruveginum en 2022 var plokkað í Krossanesborgum og meðfram þjóðveginum og niður með Óðinsnesi.