- Skrifstofan
- Félagið
- Ferðir og viðburðir
- Hreyfiverkefni
- Skálar
- Myndir
Ystuvíkurfjall, 540m. Gönguferð (fjall mánaðarins)
24. janúar. Brottför kl. 11 á einkabílum frá FFA Strandgötu 23.
Fararstjóri: Ferðanefndin
Verð: 2.500/2.000. Innifalið: Fararstjórn. Gengið upp daldragið austan fjallsins, síðan til vesturs upp hlíðina og á toppinn. Þaðan er gott útsýni yfir til byggðarinnar vestan fjarðarins og til Hríseyjar.
Vegalengd alls 6 km. Hækkun 460 m.